Skipuleggðu pallinn í 3D

Teiknaðu draumapallinn á netinu og fáðu teikningar, efnislista og verðtilboð.

Byrja að hanna

Eiginleikar

Pallateiknari er fullur af snjöllum eiginleikum til að hjálpa þér að skipuleggja draumapallinn – frá hugmynd að efnislista, innkaupum og teikningum.

Hanna

Hanna pall
Notaðu vefsíðuna til að skipuleggja útlit pallsins.

Húsgögn

Húsgögn
Bættu við húsgögnum og öðrum vörum til að skapa réttu stemninguna.

Fá tilboð

Fá tilboð
Sjáðu hvernig hönnunin hefur áhrif á efnisnotkun og verð.

Efnislisti

efni
Sjáðu hvernig hönnunin hefur áhrif á efnisnotkun og verð.

Teikningar

Teikningar
Fáðu teikningar og byggingarlýsingar fyrir pallinn þinn.

Faglegt

Faglegt
Teikningar unnar af verkfræðingum samkvæmt öllum reglum.

Fréttabréf

Pallateiknari er í stöðugri þróun og nýjum eiginleikum er bætt við reglulega. Með því að skrá þig á fréttabréfið færðu fréttir og aðgang að nýjum eiginleikum á undan öllum öðrum. Ekki missa af þessu!

Sláðu inn netfangið þitt og smelltu á 'Skrá'.